BERGSTAÐASTRÆTI 37

101 REYKJAVÍK

Ólafur V Noregskonungur kom í opinbera heimsókn til Íslands á haustdögum 1988. Hann bauð til veislu á Hótel Holti til heiðurs þáverandi forseta Íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur.

Skúli Þorvaldsson hótelstjóri fyrir framan hótel sitt. 1984.

Við innganginn að Þingholti er glæsilegt útilistaverk eftir myndhöggvarann Ragnar Kjartansson (1923-1988). Verkið, sem nefnist Ásgarður, á rætur í norrænni goðafræði.

Matsveinn á Hótel Holti með veizluhjálm, sverð og mjólkurgrís, sem verður veizlukrás. 1972.

Hótel Holt 1972.

Jóakim Danaprins og Marie prinsessa sóttu Ísland heim í byrjun árs 2016 í tilefni af 100 ára afmæli Dansk-Islandsk Samfund og dvöldu á Hótel Holti á meðan heimsókninni stóð.

holt@holtrestaurant.is

+354 571 3800

Verið velkomin á
Holtið.

BÓKA BORÐ

Matseðlana
finnið þið hér,

um okkur hér
og Þingholt hér.

OPIÐ

Hádegi: Miðvikudagur til laugardags 11:30-14:00

Kvöld: Miðvikudagur til laugardags 18:00-21:30 (opið í eldhúsi)

Bar: Miðvikudagur til laugardags 16:00-23:30

Smakkseðill

Gúrka, þorskur og kalt seyði.

Laurent Miquel Albarino Lagrasse 2015

Kál og kavíar.

Klentz Riesling Alsace Grand Cru 2012

Bleikja, avókadó og piparrót.

Saint Clair Chardonnay Marlborough 2016

Bris, malt og bygg.

Bellotti Piemonte Barbera/Dolcetto 2011

Lamb, jarðskokkar og kirsuber.

Fontanafredda Barolo Serralunga d´Alba 2012

Rabarbari, kókos og engifer.

Pfaff Gewurtztraminer Alsace 2015

Rjómaís, súkkulaðimús og kakó.

Quinta do Portal Ruby Port

5 rétta

10.900 kr.

7 rétta

12.900 kr.

Sérvalin vín með hverjum rétti.

5 rétta

9.900 kr.

7 rétta

11.900 kr.

BÓKA BORÐ

Sérréttir

Forréttir

Bleikja, avókadó og piparrót.

2800 kr.

Bris, malt og bygg.

3200 kr.

Kál og kavíar.

2700 kr.

Aðalréttir

„Kaupfélagsstjórinn" Nauta Ribeye og piparsósa.

6200 kr.

Blómkálssteik, heslihnetur & trufflur.

3800 kr.

Lambaframhryggur, jarðskokkar og kirsuber.

4800 kr.

Saltfiskur, tómatar og ólífur.

4300 kr.

Eftirréttir

Súkkulaðimús, rjómaís og kakó.

2300 kr.

Rabarabara pavlova, kókos og engifer.

2100 kr.

BÓKA BORÐ

Barseðill

Hnetur

800 kr.

Ólífur

800 kr.

Pólenta-flögur

1000 kr.

Charcuterie

2500 kr.

Ostar

2000 kr.

Sveita-paté

1500 kr.

Grillað salat

1500 kr.

Kjúklingavængir

1500 kr.

BBQ svínarif

2000 kr.

Nautasamloka.

2500 kr.

BÓKA BORÐ

Hádegismatseðill

Forréttir

Paté de Champagne.

2100 kr.

Grillað salat, Dijon og parmesan.

1950 kr.

Bleikja, avókadó og piparrót.

2300 kr.

Kræklingasúpa.

2600 kr.

Aðalréttir

Lambaframhryggur, jarðskokkar og kirsuber.

4800 kr.

Nautalærisvöðvi og Chimmichurri.

3800 kr.

„Kaupfélagsstjórinn” Nauta Ribeye

5200 kr.

Saltfiskur, tómatar og ólífur.

3800 kr.

Pönnusteiktur hlýri, sýrt kál og humargljái.

3800 kr.

Eftirréttir

Súkkulaðimús, rjómaís og kakó.

1800 kr.

Rabarbara pavlova, kókos og engifer.

1800 kr.

Ostar og meðlæti.

1800 kr.

2ja rétta dagsins

3900 kr.

3ja rétta dagsins

5200 kr.

BÓKA BORÐ

Um HOLT

Holt stendur á traustum grunni Hótels Holts sem frá opnun hefur verið í röð fremstu hótela og veitingastaða landsins. Yfirkokkur er Ragnar Eiríksson en hann á að baki einstakan feril hjá Noma, The Paul, Kirkeby Kro, Henne og síðast Dill Restaurant. Holt býður nú upp á sprúðlandi matargerð og óvæntar leiðir í léttvínum. Hin fágaða þjónusta hússins er óbreytt.

Þingholt

Þingholt er klassískur veislu- og fundarsalur sem býður upp á margvíslega möguleika; 40 manna langborð, 60 manna bíósýningu, 120 manna standandi móttöku eða nánast hvað sem er. Salurinn afhendist með öllu því fagfólki sem til þarf hverju sinni. Viður á veggjum og rauð teppi prýða þessa
vel földu gersemi á Holti. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar hér.